Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ítarlegar varnir
ENSKA
defence in depth
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Áhættu viðvíkjandi trúnaðarflokkuðum upplýsingum ESB skal stjórnað sem ferli. Þetta ferli skal miða að því að ákvarða þekkta öryggisáhættu, skilgreina öryggisráðstafanir til að minnka slíka áhættu að því marki sem er ásættanlegt í samræmi við þær grundvallarsetningar og þá lágmarksstaðla sem settir eru fram í ákvörðun þessari og að því að beita þessum ráðstöfunum í samræmi við hugtakið um ítarlegar varnir, eins og það er skilgreint í viðbæti A. Árangur slíkra ráðstafana skal meta stöðugt.

[en] Risk to EUCI shall be managed as a process. This process shall be aimed at determining known security risks, defining security measures to reduce such risks to an acceptable level in accordance with the basic principles and minimum standards set out in this Decision and at applying these measures in line with the concept of defence in depth as defined in Appendix A. The effectiveness of such measures shall be continuously evaluated.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 912/2010 frá 22. september 2010 um að koma á fót Evrópustofnun um hnattrænt gervihnattaleiðsögukerfi, um niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1321/2004 um að koma á fót stofnunum til að annast rekstur evrópsku áætlananna um fjarleiðsögu um gervihnött og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 683/2008

[en] Regulation (EU) No 912/2010 of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 setting up the European GNSS Agency, repealing Council Regulation (EC) No 1321/2004 on the establishment of structures for the management of the European satellite radio navigation programmes and amending Regulation (EC) No 683/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010R0912
Aðalorð
vörn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira